Árbók FÍ 2025
16.04.2025
Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út 98. árið í röð. Titill bókarinnar er Fuglar og fuglastaðir. Í henni er farinn réttsælis hringur um landið og fjallað um landsvæði eða afmarkaða staði með tilliti til fuglaskoðunar.